Heimilið er staður til að njóta

Við trúum því að heimilið sé hjarta lífsins. Með því að bæta við sólskála eða svalalokun getum við hjálpað þér að skapa hlýlegt rými heima þar sem þú nýtur þess að vera, sama hvernig veðrið er úti. Hvort sem þú vilt slaka á í rólegheitum eða njóta þess að eyða gæðastundum með þeim sem þér þykir vænt um, þá gerum við heimilið að skjólgóðu athvarfi allan ársins hring.

Óska eftir tilboði

Sólskálar

Fáðu meira út úr heimilinu með sólskála sem býður upp á rými fyrir afslöppun og fjölskyldusamveru, jafnvel á köldustu vetrardögum. Með einangruðum lausnum skapar þú notalegt rými sem eykur bæði lífsgæði og orkusparnað.


Nánari upplýsingar

Svalalokanir

Njóttu svalanna allt árið með sérsmíðuðum svalalokum úr áli og gleri. Með fullkominni einangrun gegn veðri og vindi getur þú skapað aukið rými fyrir samveru og afslöppun.


Nánari upplýsingar

Handrið

Bættu öryggi og útlit með sérsmíðuðum handriðum úr áli eða gleri. Við tryggjum lausnir sem eru bæði stílhreinar og veita fullkomna vernd fyrir heimili þitt.


Nánari upplýsingar

 

Aukið verðmæti eignarinnar

Það er engin spurning að sólskáli og svalalokun er fjárfesting sem bætir ekki aðeins lífsgæði heldur eykur hann einnig markaðsvirði eignarinnar þinnar. Húseigendur sem bæta sólskála eða svalalokun  við eign sína eru að bæta við aukarými sem getur haft margvíslegt notagildi, frá samverustað yfir í heimaskrifstofu eða gróðurhús.


Óska eftir tilboði​​​​​​